Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hafnarfjarðarkonur
Hæ hæ, er þessi hópur enn virkur?
Petrína (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 24. apr. 2013
Hjólaáhuga manneskja
Góðan daginn gott fólk. Get ég kannski skráð mig í hjólreiða-klúbbinn ykkar? Ég er nýflutt í Hafnarfjörðin og líkar mjög vel! Mig langar einnig að kynnast fleiru fólki hér í þessu frábæru sveitarfélagi og ég tala nú ekki um þá sem að elska að hjóla! Vonandi heyri ég frá ykkur. Bkv Svala
Svala Möller (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 31. júlí 2012
Sælar
Eru þið með þessa sýðu opna, hvernig skrái ég mig inn
Sólrún Þ Friðfinnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. maí 2012
ER HHK ENN Á LÍFI?????
Eruð þið ennþá að æfa saman eða er félagið í hvíld?
Eva (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 15. sept. 2010
Kynning á hjóladagbókinni á hlaup.com
Góðan daginn, Ég er að vinna að því í samstarfi við Stefán Þórðarson, stofnanda Hlaupadagbókarinnar, að kynna dagbókina* á netinu fyrir skokkhópum og íþóttafélögum, sjá http://www.hlaup.com/Greinar/KynningAhlaupadagbokinni.htm Þið tengist málinu á þann hátt að hjólreiðafólk getur skráð sig í dagbókina. Mig langar að bjóða ykkur að birta tengilin á vefsíðu ykkar og áframsenda kynninguna á hlaupadagbókinni til félagsmanna á póstlistanum ykkar sé um slíkt að ræða. Við svörum með ánægju fyrirspurnum eða athugasemdum varðandi hlaupadagbókina: Hartmann Bragason Netfang: hbraga@hive.is Sími: 552 8690 Stefán Thordarson netfang: stefan6440@gmail.com sími: +45 74472645 (Danmörk)
Hartmann Bragason (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 19. des. 2008
Smá krækja handa ykkur
www.kvindercyklersammen.dk www.kvindercyklersammen.dk/arrangoererne.htm
Morten Lange, lau. 2. ágú. 2008
Sælar
Við Soffía mættum galvaskar á miðvikudagskvöldið (2.júlí)kl.19:30 við Hafnarborg. Engar aðrar létu sjá sig svo við hjóluðum í frábæru veðri Garðabæjarhring. HHK-konur eru auðvitað á ferð og flugi, sumarfrí og ferðalög á dagskrá, en vonandi þjappast hópurinn saman síðar í sumar. Með kveðju, Bryndís
Bryndís Svavarsd (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. júlí 2008
miðvikudags ferðin
ég var ein að hjóla í kvöld, engin kom.... beið til 19.35. Fór Álfaskeiðið, undir göngin hjá Kaplakrika, fram hjá Fjarðarkaupum, eftir hitaveitustokknum í Gb.niður með Hagkaup, að sjávarstígnum hjá Arnarnesinu, meðfram sjónum, upp á Álftanesveg að Hrafnistu.... kom hjólinu í geymslu þar rétt hjá og lét sækja mig... brjálað rok og ég dauðþreytt. náði samt í 11 km. kveðja Harpa.
Harpa Hreins (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. maí 2008
Erla Garðbæingur (fram að sameiningu)
Nú þegar "hjólað í vinnuna" er að fara í gang aftur og maður farinn að kanna ástand hjólsins ossleis þá finn ég fyrir heiftarlegum söknuði eftir henni Eiríksínu. Ég sakna hennar auðvitað daglega í vinnunni en þetta er að gera út af við mig núna. Hvar ertu??? og hvenær verður hjólað næst??? - Erla
Sigríður Erla (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 7. maí 2008
sælar
sæl allar, eru þið byraðar að hjóla þetta árið.Hvar og hvenar og kl hvað . kv Sólrún
Sólrún Þ Friðfinnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 4. maí 2008
Ekkert að gerast?
Það er vægast sagt lítið að gerast hjá Hjólreiðaklúbbi hafnfirskra kvenna. Átti þessi vefur ekki að vera í nafni HHK og miðla upplýsingum og koma á lifandi umræðu? Hvorugt hefur gerst. Hvað með lógóið sem buið var að gera fyrir klúbbinn? Ragnheiður Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, fös. 11. apr. 2008
þarf ekki að fara að smyrja hjólin?
er ekki kominn tími á að fara að koma hjólunum í lag? það er allavega farið að vera bjart lengur... hvað með að byrja?? eða þarf maður að æfa sig fyrst sjálfur svo hægt verði að hanga í ykkur? kveðja Harpa Hreins.
Harpa Hreinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 7. apr. 2008
Hvað með vorið, sem er alveg að koma???
Hæ stúlkur, eigum við ekki bara að fara að byrja að hjóla saman??? Kveðja Helena Mjöll;)
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, mán. 7. apr. 2008
hjolakonur.net
Sælar konur. Það væri gaman að fá að taka með ykkur fer, er í Kópavogi. Síðan langar mig að benda ykkur á hjólasíðu hjólakvenna þar sem þið getið komið á framfæri því sem er á döfinni, flutt fréttir ofl. kveðja Guðný Einarsdóttir gudnykatrin@gmail.com
Guðný Katrín Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 12. jan. 2008
Gaman að sjá bloggið hjá ykkur !
Það hefur greinlega verið mikið fjör og mikið hjólað hjá ykkur í sumar. Til hamingju með það! Kveðja, Morten
Landssamtök hjólreiðamanna, mið. 1. ágú. 2007
Verður hjólað í kvöld?
Er dampurinn dottinn niður í HHK? Verður hjólað í góða veðrinu í kvöld?
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, mið. 1. ágú. 2007
Sé hvað ég get.....
Sælar stöllur, er að rjúka úr bænum (Vonandi fyrir kvöldið, annað verður að koma í ljós)í þessum töluðu/skrifuðu orðum.... Gangi ykkur vel í kvöld. Um seinustu helgi var frúin á Akureyri á N-einu mótinu.... Kveðja Helena Mjöll;)
Helena Mjöll Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 11. júlí 2007
Sumar og hamingjukveðjur
Sælar hjólasystur, til hamingju með heimasíðuna, hún er skemmtileg og spennandi, eins og klúbburinn er. Mig langar að senda ykkur sumarkveðjur og hafið það sem allra best. Edda Arnbjörnsdóttir
Edda Arnbjörnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. júlí 2007
Laugardagstúrinn
Takk fyrir hjólatúrinn í gær, frábært veður sem við fengum. kveðja Harpa
Harpa (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 1. júlí 2007
til hamíngju með daginn
Hæ allar til hamingju með daginn,og heimasíðuna hún er glæsileg.Kveðja Sólrún
Hjólreiðafélag hafnfirskra kvenna, fim. 21. júní 2007
Til hamingju með daginn.....
Sælar allar sem ein og til hamingju með daginn og heimasíðuna okkar. Ég verð nú kannski bara að halda mína eigin afmælisveislu með tvíburasystur minn á morgun 20. júní... Já elskurnar eldist eins og þið hinar.... Kveðja Helena Mjöll;)
Helena Mjöll Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. júní 2007